Telur að hægt sé að bjarga Suðurstrandarvegi

Lektor í verkfræði telur að hægt sé að bjarga Suðurstrandarvegi með hraunbrú yfir veginn. Hann segir það bæði einfalt og fljótlegt í framkvæmd.

2062
01:28

Vinsælt í flokknum Fréttir