Fullt hús - sýnishorn

Fullt hús í leikstjórn Sigurjóns Kjartanssonar verður frumsýnd í janúar 2024. Þetta er gamanmynd um kammerhljómsveit í fjárhagskröggum. Staðan er svo slæm að hljómsveitin er tilbúin að fremja hvaða svívirðilega glæp sem er til að halda góða tónleika.

18673
02:19

Vinsælt í flokknum Fréttir