Íslenskir karlmenn ekki að standa sig

Smokkurinn datt á einhverjum tímapunkti úr tísku hjá íslenskum karlmönnum að sögn læknanema, sem blása nú til átaks til að vekja athygli á getnaðarvörninni. Hugsunin er að koma í veg fyrir að Þórólfs sóttvarnalæknis bíði að kljást við annan faraldur að loknum kórónuveirufaraldrinum.

1695
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir