Seðlabankinn styrkir lækkun vaxta með stórfellum kaupum á ríkisskuldabréfum

Seðlabankastjóri telur engin efni til að setja þak á verðtrygginguna vegna óvissu í efnahagsmálum. Heimilin og fyrirtækin njóti mikilla vaxtalækkana og engin teikn séu á lofti um aukna verðbólgu. Bankinn muni kaupa ríkisskuldabréf fyrir allt að 150 milljarða sem tryggi þessa stöðu enn frekar.

198
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir