Boða byltingu í beinhreinsun á þorski

Íslenskt þróunarfyrirtæki á sviði matvælaiðnaðar, Protein Save, er að koma upp vinnslulínu í Grindavík til að beinhreinsa þorskfiska án flökunar, líkt og hægt er með laxfiska. Aðstandendur fullyrða að þetta auki hagkvæmni í fiskvinnslu um 35 til 40 prósent og verði bylting í sjávarútvegi.

1236
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir