Sextán ára með 20 stig í efstu deild og ein sú besta í frjálsum

Ísold Sævarsdóttir er aðeins sextán ára. Hún fór á kostum með Stjörnunni í Subway-deild kvenna í gærkvöldi en er einnig ein besta frjálsíþróttakona landsins.

2426
01:59

Vinsælt í flokknum Körfubolti