Hættustig Almannavarna er í gildi

Hlaupið í Skaftá virðist hafa náð hámarki við Sveinstind og er flóðtoppurinn nokkru lægri en spáð var, eða um fimmtánhundruð rúmmetrar á sekúndu. Hættustig Almannavarna er í gildi og fór lögregla um áhrifasvæði flóðsins á hálendinu í dag og gekk úr skugga um að engir ferðamenn eru þar lengur.

209
03:13

Vinsælt í flokknum Fréttir