Stígamót vilja nýjan vararíkissaksóknara

Stígamót hafa skorað á dómsmálaráðherra að skipa nýjan vararíkissaksóknara eftir að hann brást við umdeildri færslu á Facebook þar sem upplýsingar úr lögregluskýrslu í ofbeldismáli Kolbeins Sigþórssonar koma fram.

995
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir