Hárlausa rúsínan

Birta er Sphynx köttur, hárlaus og bleikur sem oft mætir fordómum vegna þess að hann er öðruvísi og fólk veit ekki hvernig það á að bregðast við honum. En ef fólk gefur honum séns kemur í ljós að hann er bæði fallegur og skemmtilegur. Birta brött og bleik er barnabók um köttinn og hans baráttu við einelti sem kemur út fyrir þessi jól.

<span>15889</span>
02:20

Vinsælt í flokknum Lífið