Sunnudagsmessan: Gylfi Þór um Hoffenheim og Man Utd

Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður þýska liðsins Hoffenheim kann vel við sig hjá nýja félaginu sem hann samdi við s.l. sumar. Mörg ensk félög sýndu Gylfa áhuga þegar hann var hjá Reading og þar á meðal Wolves og Bolton. Gylfi sagði í viðtali sem birt var í gær í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 að hann yrði ekki lengi að segja já ef Manchester United myndi óska eftir því að fá hann í sínar raðir.

17844
02:20

Vinsælt í flokknum Messan