Heimsókn - Ragnhildur Steinunn

Sindri Sindrason er byrjaður með nýja þáttaröð af Heimsókn en fyrsti viðmælandi hans var sjónvarpskonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir sem ásamt eiginmanni sínum hefur tekið húsið þeirra í gegn frá A til Ö. Þættirnir eru í lokaðri dagskrá en þennan má finna hér á Vísi.

161833
25:28

Vinsælt í flokknum Heimsókn