Skaftáreldar eyddu tuttugu sveitabæjum

Hamfarir Skaftárelda á árunum 1783 til 1784 eru rifjaðar upp í þættinum Um land allt á Stöð 2. Meðalland er sú sveit sem varð fyrir einna mestum búsifjum þegar hraunið flæddi ofan af hálendinu, um farvegi Skaftár og Hverfisfljóts, og yfir láglendissveitir.

6493
09:11

Vinsælt í flokknum Um land allt