Ísland Got Talent - Agnar Smári Jónsson

Handboltakappinn Agnar Smári Jónsson reyndi fyrir sér í Ísland Got Talent fyrr í vetur en átti ekki erindi sem erfiði. Hæfileikar Agnars Smára leynast þó á öðrum sviðum en hann tryggði ÍBV sigur í oddaleiknum gegn Haukum í Olísdeildinni.

30134
02:50

Vinsælt í flokknum Ísland Got Talent