Trailer-keppni Audda & Sveppa: Leynilögga

Harðsoðinn löggutryllir úr smiðju Auðuns Blöndals og framlag hans í Trailer-keppni Audda & Sveppa. Eins og sést eru það engir aukvisar sem aðstoða Auðunn en leikstjórinn Hannes Þór Halldórsson heldur um taumana og Kristján Sturla Bjarnason samdi tónlist. Kíktu líka á sýnishorn Sveppa og kjóstu síðan um hvort þeirra er betra hér á Vísi. Úrslit þessarar mögnuðu keppni verða síðan kynnt í Audda og Sveppa næsta föstudag.

211178
03:50

Vinsælt í flokknum Auddi & Sveppi