Tekinn af dagskrá, grínið þótti of gróft

Leikstjórinn Óskar Jónasson hefur á löngum ferli leikstýrt mörgum fyndnustu sjónvarpsþáttum landsins á borð við Fóstbræður, Svínasúpuna og Stelpurnar. Frumraun hans í þeim efnum, þættirnir Limbó með Radíusbræðrum og tvíhöfða féllu þó í grýttan jarðveg og voru teknir úr sýningu eftir einungis tvo þætti. Óskar var í viðtali við Fókus á sunnudagskvöldið þar sem hann ræddi meðal annars þetta, Sódómuævintýrið og af hverju hann vill helst aldrei vinna með börnum og dýrum.

27895
18:48

Vinsælt í flokknum Fókus