Var sagt að hann yrði alltaf sjúklingur
„Ég varð reiður þegar læknirinn sagði mér að nú færi ég bara á bætur því ég yrði sjúklingur í framtíðinni,“ segir Einar Örn Jóhannesson, fyrrverandi sjómaður, sem lenti í svo slæmu sjóslysi fyrir sex árum að enginn hafði trú á því að hann gæti gert eitthvað í framtíðinni.