Aron finnur sig vel á Vodafone-vellinum

Aron Sigurðarson, leikmaður Fjölnis, hefur skorað þrjú af fjórum mörkum sínum í efstu deild á sama markið á Vodafone-velli þeirra Valsmanna.

1450
02:32

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn