Léttir réttir Rikku - Lasagna

Hér eldar Rikka girnilegt lasagna. Úr þættinum Léttir réttir Rikku, sem voru sýndir á Stöð 2 árið 2009. Uppskriftina að réttinum má finna með því að ýta hér. Matgæðingurinn Friðrika Hjördís Geirsdóttir lærði matreiðslu í London fyrir tíu árum, vann sem blaðamaður á Gestgjafanum og ritstýrði matartímaritinu Bistró.

38606
06:12

Vinsælt í flokknum Rikka