Val­kyrkju­klappið á Austur­velli

Valkyrjuklappið, eða Kvennaklappið, var tekið á baráttufundi á Austurvelli í tilefni af Kvennafrídeginum. Konur víða um land krefjast kjarajafnréttis með því að leggja niður störf klukkan 14:38, á þeirri mínútu þegar þær hætta að fá borgað fyrir störf sín miðað við laun karla.

1953
00:29

Vinsælt í flokknum Fréttir