Út um víðan völl - Svava Johansen um komu H&M og Costco

Svava Johansen segir að koma H&M verði mikil samkeppni fyrir sumar sinna verslanna, til dæmis Sautján, en ekki aðrar. "Við höfum staðið af okkur ýmislegt og reynum að sinna eftirspurninni. Við höldum áfram og stillum okkur af," segir hún. Costco segir hún að muni klárlega hafa áhrif á matvöruverslanir, til dæmis Bónus, Nettó og fleiri. Úr þættinum Út um víðan völl með Loga Bergmann á Stöð 2.

4989
01:42

Vinsælt í flokknum Stöð 2