Golfskóli Birgis Leifs: Hvernig er best að slá úr sandinum?

Margir kylfingar óttast það mest að þurfa að slá boltann úr sandglompu þegar þeir leika golf. Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur, sýnir réttu aðferðina við þetta högg. Atriðið er úr þáttunum Golfskóli Birgis Leifs, sem sýndir eru á Stöð 2 sport.

<span>4971</span>
02:22

Vinsælt í flokknum Golf