Seinni bylgjan fékk að mynda í klefunum
Seinni bylgjan fékk að setja upp myndavél í búningsklefum ÍR og Selfoss og sýndi þá Bjarna Fritzson, þjálfara ÍR og Patrek Jóhannesson, þjálfara Selfoss, tala við sína menn fyrir leik liðanna í Olís deild karla.