Meiri eldmóður og aukið sjálfstraust

Dale Carnegie breytti miklu Jófríður Leifsdóttir sviðsstjóri húsnæðissviðs Keilis skellt sér á Dale Carnegie námskeið. Á námskeiðinu var lögð áhersla á jákvætt viðhorf, samskipti, leiðtogahæfni, hvernig hafa eigi hemil á streitu og hvernig styrkja eigi sambönd við lykilfólk í lífi hvers og eins. Afraksturinn var meiri eldmóður og aukið sjálfstraust til að mæta áskorunum dagsins í dag. Sjá nánar hér.

4578
03:11

Vinsælt í flokknum Lífið