Hjólhýsahverfi í Laugardal
Íbúar í hjólhýsabyggðinni í Laugardal fá ekki að skrá lögheimili sín þar og eru samkvæmt kerfinu heimilislaus. Þeir skora á borgaryfirvöld að finna langtímalausnir fyrir þá sem kjósa þetta búsetuúrræði.
Íbúar í hjólhýsabyggðinni í Laugardal fá ekki að skrá lögheimili sín þar og eru samkvæmt kerfinu heimilislaus. Þeir skora á borgaryfirvöld að finna langtímalausnir fyrir þá sem kjósa þetta búsetuúrræði.