Skorað á Framsókn að láta ekki þvinga sig í viðræður

Oddvitar þeirra flokka sem standa utan bandalags Samfylkingar, Pírata og Viðreisnar eru allt annað en sáttir með það útspil. Þeim þykja flokkarnir hafa tekið borgina í gíslingu og skora á Framsókn að láta ekki þvinga sig í viðræður.

1552
03:57

Vinsælt í flokknum Fréttir