Marsspá Siggu Kling: Ljónið

Elsku Ljónið mitt, stundur ertu bara of stór persónuleiki fyrir Alheiminn, þú ert týpan sem maður gleymir aldrei, sama hversu mikið sem mann langar það stundum því, þú ert mikill áhrifavaldur og að sama skapi ertu líka þinn sterkasti áhrifavaldur.

377
02:53

Vinsælt í flokknum Sigga Kling