Marsspá Siggu Kling: Fiskurinn

Elsku Fiskurinn minn, þetta er þinn tími, staður og stund því þú átt afmæli, núna! Það hafa verið töluvert miklar sprengingar í tilfinningum þínum og þú ert að setja spurningamerki við svo margt.

357
02:43

Vinsælt í flokknum Sigga Kling