Þingmanni sparkað úr leikhúsi

Lauren Boebert, öldungadeildarþingmanni í Bandaríkjunum, var sparkað úr leikhúsi í Denver í gærkvöldi fyrir að hafa reykt rafsígarettu, verið í símanum og með háreysti.

31037
02:33

Vinsælt í flokknum Fréttir