Samkomubanni verður aflétt í nokkrum skrefum

Samkomubanninu verður að öllum líkindum aflétt í þremur til fjórum skrefum með fjögurra vikna millibili. Heimsóknarbanni til viðkvæmustu hópana verður líklega ekki aflétt fyrr en seinni part sumars.

1131
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir