Ísland í dag - Verður 42 ára og tveggja daga gömul þegar hún fer maraþonið

„Fyrir þremur árum hljóp ég í fyrsta sinn á fullorðinsárum fimm kílómetra og var gríðarlega stolt,“ segir hjúkrunarfræðingurinn Jóna Sigurjónsdóttir sem hefur misst fjörtíu kíló og finnst ekki lengur erfitt að taka til, klæða sig í sokka eða hreyfa. Hún kláraði nýlega 55 kílómetra Laugaveginn og stefnir á 42,2 kílómetra Íslandsbankamaraþonið en þann dag verður hún einmitt 42 ára og tveggja daga gömul. Sindri hitti Jónu og fékk að heyra hvetjandi sögu hennar.

9877
17:12

Vinsælt í flokknum Ísland í dag