Stígvéla- og skómaður á Höfn í Hornafirði
Heimamenn á Höfn í Hornafirði kippa sér ekkert upp við öll stígvélin og skóna sem íbúi á staðnum er með til sýnis á steinvegg við garð sinn. Ferðamenn verða hins vegar alltaf jafn hissa og mynda skóbúnaðinn í gríð og erg. Reimunum er þó oft stolið