Hræðilegt að sjá barnabarnið þjást eftir E.coli-sýkingu

Amma barns af leikskólanum Mánagarði segir hræðilegt að horfa upp á veikindi barnsins, sem liggur á spítala vegna e.coli-hópsýkingar á leikskólanum. Foreldrar barnsins séu hræddir og bugaðir. Barn sem smitaðist fyrir fimm árum er enn að glíma við eftirköst af E.coli-sýkingu.

2470
02:53

Vinsælt í flokknum Fréttir