Starfsfólk vantar í Fjallabyggð

Í Fjallabyggð hefur mikil uppbygging átt sér stað og atvinnuástandið er með besta móti, en bæjarstjóri Fjallabyggðar segir aðeins eitt vanta, fleiri fjölskyldur og hún bendir á að börn fá leikskólapláss við eins árs aldur.

183
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir