Slökkviliðið ekki í stakk búið til að taka út brunavarnir á heimilum

Slökkviliðsstjóri segir slökkviliðið ekki í stakk búið til að taka út brunavarnir á heimilum fólks, líkt og velt var upp á fundi Velferðarnefndar í dag. Félagsmálaráðherra segir að skoða þurfi hvort hámark verði sett á lögheimilisskráningar á hvert heimili í kjölfar brunans við Bræðarborgarstíg.

83
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir