Egill Ólafsson fékk Heiðursverðlaun

Eyþór Ingi og Babies tóku lagasyrpu til heiðurs Egils Ólafssonar sem fékk Heiðursverðlaun á hátíðinni í ár. Ólafur Egilsson sonur Egils tók á móti verðlaununum með hjartnæmri ræðu og myndband frá Agli var sýnt í útsendingunni sem hreyfði við salnum.

23477
09:31

Vinsælt í flokknum Hlustendaverðlaunin