Segjast aldrei ætla að veipa
Auk þess sem rafrettunotkun eykst meðal ungmenna hefur neysla orkjudrykkja með koffíni aukist úr 22 prósentum í 55 prósent á síðustu tveimur árum. Þá fær yfir helmingur tíundubekkinga ekki nægan svefn samkvæmt nýrri rannsókn. Sérstökum sjónum verður beint að rafrettunotkun og svefnvenjum á forvarnadeginum í ár.