Gústi B rappar um refinn Gústa Jr.

Ágúst Beinteinn Árnason er með skýr skilaboð til Matvælastofnunar sem hefur reynt að taka refinn Gústa Jr. úr höndum Ágústar. Hann frumflutti lag sem hann samdi um þolraun sína í Reykjavík síðdegis.

3897
01:57

Vinsælt í flokknum Lífið