Norður-Atlantshafsbekkurinn

Verslunarskóli Íslands ásamt þremur öðrum framhaldsskólum, í Danmörku, á Grænlandi og í Færeyjum, standa saman að tilraunaverkefni sem felur í sér að stofna einn framhaldsskólabekk þar sem verða nokkrir nemendur frá hverju landi fyrir sig.

661
01:18

Vinsælt í flokknum Fréttir