Ísland í dag - Valgeir laus við krabbamein og ný plata í kortunum

Hjónin Valgeir Guðjónsson og Ásta Kristrún Ragnarsdóttir horfa björtum augum fram á veginn eftir að hafa fengið erfitt verkefni í fangið. Þau eru með gríðarlega vinsæla aðventudagskrá á Eyrarbakka. Ásta er einstaklega smekkleg og allt verður fallegt sem hún kemur nálægt. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði ævintýralega fallegar aðventu og jólaskreytingar hjá þeim hjónum í fallegu gömlu húsi þeirra.

1791
12:24

Vinsælt í flokknum Ísland í dag