Þriggja ára fiðlusnillingur

Þriggja ára upprennandi fiðlusnillingur er nú staddur á Hvolsvelli á "Fiðlufjöri", sem er nokkurra daga námskeið fyrir börn og unglinga af öllu landinu í fiðluleik.

4377
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir