Guðmundur Kristjánsson 907 sætum ofar á heimslistanum í golfi

Guðmundur Kristjánsson, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur var í lok síðasta árs í 1656. sæti á heimslistanum í golfi. Þegar listinn var birtur í byrjun vikunnar var hann búinn að bæta sig um 907 sæti og var kominn í sæti númer 749 á listanum.

308
02:02

Næst í spilun: Sportpakkinn

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn