Ísland gott fyrir lestarsamgöngur

Franskur byggingaverkfræðingur sem hefur sérhæft sig í lestarsamgöngum segir aðstæður hér á landi sérlega góðar fyrir lestarkerfi. Framkvæmdin sé vissulega dýr en samgöngur eigi ekki endilega að vera fjárhagslega hagkvæmar.

2439
03:40

Vinsælt í flokknum Fréttir