Eldhátíð á Eiríksstöðum

Svokölluð Eldhátíð fer fram á Eiríksstöðum í Haukadal um helgina. Á hátíðinni beita forsvarsmenn Eiríksstaða aðferðum tilraunafornleyfafræði og ætla að gera vísindalega rannsókn á húsbrennum.

258
00:45

Vinsælt í flokknum Fréttir