Mikil uppbygging í íþrótta- og æskulýðsmálum á Kirkjubæjarklaustri

Mikil uppbygging hefur átt sér stað á íþróttaaðstöðu á Kirkjubæjarklaustri. Þar má bráðum finna upphitaðan körfuboltavöll, sem hægt verður að breyta í blakvöll.

799
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir