Magnús Tumi tjáir sig um gosið
Magnús Tumi Guðmunds¬son, jarðeðlis¬fræðing¬ur, segir eldgosið sem hófst í kvöld miklu stærra enn fyrri gos. Um sé að ræða fjögurra kílómetra gossprungu og að hraunið sé nú þegar búið að renna kílómetra.
Magnús Tumi Guðmunds¬son, jarðeðlis¬fræðing¬ur, segir eldgosið sem hófst í kvöld miklu stærra enn fyrri gos. Um sé að ræða fjögurra kílómetra gossprungu og að hraunið sé nú þegar búið að renna kílómetra.