Japanska þjóðin slegin eftir morðið á Shinzo Abe

Japanska þjóðin er slegin eftir að Shinzo Abe fyrrverandi forsætisráðherra landsins var myrtur á útifundi í dag. Toshiki Toma prestur innflytjenda segir skotárásir sjaldgæfar í Japan og telur morðið geta haft áhrif á úrslit þingkosninga í landinu á sunnudag. Við vörum við myndefni sem fylgir fréttinni.

532
02:19

Vinsælt í flokknum Fréttir