Segir ummæli fjármálaráðherra fráleit

Stjórn Eflingar fordæmir hagstjórn Seðlabankans og segir ákvarðanir peningastefnunefndar einungis koma niður á þeim tekjulægstu - ekki tekjuhærri sem haldi áfram á neyslufylleríi. Formaður félagsins segir ummæli fjármálaráðherra fráleit um að verðbólga sé í erfðamengi Íslendinga.

521
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir