Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson stal senunni

Viktor Gísli Hallgrímsson markvörðurinn ungi stal senunni þegar íslenska landsliðið í handknattleik gerði jafntefli gegn Norður - Makedóníu í undankeppni Evrópumótsins. Hann er kominn til að vera segir sérfræðingur Seinni Bylgjunnar Sebastían Alexsanderson.

292
02:02

Vinsælt í flokknum Sport