Atvinnuleysi gæti farið yfir tíu prósent

Níu prósenta samdráttur verður á árinu samkvæmt sviðsmyndagreiningu stjórnvalda. Atvinnuleysi gæti farið yfir tíu prósent. Hins vegar er gert ráð fyrir fimm prósenta vexti á næsta ári.

49
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir