Seðlabankastjóri tjáir sig um fjórtándu vaxtahækkunina
Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, segir að hækka hafi þurft stýrivexti til þess að ná jafnvægi í hagkerfinu en það taki vonandi ekki langan tíma.
Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, segir að hækka hafi þurft stýrivexti til þess að ná jafnvægi í hagkerfinu en það taki vonandi ekki langan tíma.